SBTRKT með nýtt lag

 

SBTRKT hefur nú tendrað í aðdáendum sínum með nýju lagi sem nefnist „IMO“. Nýtt efni ekki hefur ekki komið frá þeim bænum síðan sjálftitluð plata kom út árið 2011 en ekki er vitað hvort ný plata sé í bígerð. Lagið gerði SBTRKT í minningu bróður síns Daniel og var það Lorenzo Durantini sem bjó til sjónarspilið við lagið sem er „instrumental“ og ómasterað.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *