Pharrell Williams með tónleika í Reykjavík næsta sumar

Hinn geysi vinsæli tónlistarmaður Pharrell Williams mun að öllum líkindum koma fram í Laugardalshöll um miðjan júní á næsta ári. Samkvæmt heimildum visir.is eru 2 tónleikahaldarar sem berjast um að fá Williams til landsins.

Williams sem vakti fyrst athygli  sem annar helmingur upptökuteymisins The Neptunes hefur aldrei verið vinsælli en í augnablikinu en það er ekki síst lögunum Get lucky sem hann söng með Daft Punk árið 2013 og Happy sem kom út á plötu hans Girl fyrr á þessu ári að þakka.

Major Lazer senda frá sér nýtt lag ásamt Pharrell

Hið magnaða verkefni Diplo Major Lazer, sem verður á Sónar hér á landi í næsta mánuði sendir frá sér ep plötuna Apocalypse Soon á næstunni. Lazerinn gaf í dag út fyrsta lagið af plötunni, hið stórgóða Aerosol Can þar sem tónlistarmaðurinn Pharrell Williams leikur stórt hlutverk. Pharrell rappar í laginu yfir minimalískan takt Diplo og útkoman er ansi skemmtileg.

Lög ársins 2013

50) Love Is Lost (Hello Steve Reich Mix by James Murphy for the DFA) – David Bowie

 

 

49) Bipp – Sophie

 

 

 

48) Blurred Lines (ft. T.I. & Pharrell) – Robin Thicke

 

 

 

 

47) She Will – Savages

 

 

 

 

46) Hive (ft. Vince Staples and Casey Veggies) – Earl Sweatshirt

 

 

 

 

45) Introspection – MGMT

 

 

 

44) RIse – Du Tonc

 

 

 

 

43) Royals – Lorde

 

 

 

 

42) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs

 

 

 

41) Lariat – Stephen Malkmus & The Jicks

 

 Lög í 40.-31. sæti

 

Straumur 8. júlí 2013

Í Straumi í kvöld heyrum nýtt efni með I Break Horses, AlunaGeorge, Postiljonen, Grísalappalísu, Plúseinum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 8. júlí 2013 by Straumur on Mixcloud

1) ATM Jam (ft. Pharrell Williams) – Azealia Banks
2) Denial – I Break Horses
3) Bad Idea – AlunaGeorge
4) Reach Out Feel – Debukas
5) Slip – Baauer
6) Empire – Plúseinn
7) Plastic Panorma – Postiljonen
8) Atlantis – Postiljonen
9) Hver er ég? – Grísalappalísa
10) Kraut Í g – Grísalappalísa
11) All Is Well – Ras G & The Afrikan Space Program
12) Holy Grail (ft. Justin Timberlake) – Jay Z
13) Cape Town (Panama Remix) – Clubfeet
14) Be All Be Easy – Woods