Tag: Car Seat Headrest
Straumur 20. apríl 2020 lagalisti
Straumur 15. janúar 2018
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Panda Bear, Tune-Yards, N A D I N E, Frankie Cosmos, Calibro 35, Car Seat Headrest og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.
1) Heart Attack – tUnE-yArDs
2) Sunset – Panda Bear
3) Shepard Tone – Panda Bear
4) Pews – N A D I N E
5) Can’t Stop My Dreaming (Of You) – Jona Ma & Dreems
6) Maybes (RAC remix) – Giraffage (ft. Japanese Breakfast)
7) Jessie – Frankie Cosmos
8) King’s Dead” (ft. Kendrick Lamar, Future, & James Blake) Jay Rock
9) Digital Rain – Johnny Jewel
10) Super Studio (45 edit) – Calibro 35
11) Nervous Young Inhumans – Car Seat Headrest
12) Your True Name – The Radio Dept
13) Her Majesty II – The Green Child
14) Another Light – Henry Green
Bestu erlendu lög ársins 2016
50. Neon Dad – Holy Fuck
49. Everybody Wants To Love You – Japanese Breakfast
48. Play On – D.K
47. Naive To The Bone – Marie Davidson
46. With Them – Young Thug
45. Run – Tourist
44. Hey Lion – Sofi Tukker
43. Snooze 4 Love (Dixon remix) – Todd Terje
42. All Night – Romare
41. Bus In These Streets – Thundercat
40. Never Be Like You (ft. Kai) – Flume
39. Dis Generation – A Tribe Called Quest
38. State Of The Nation – Michael Mayer
37. Do It 4 U (feat. D∆WN) – Machinedrum
36. VRY BLK (ft. Noname) Jamila Woods
35. Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos
34. Reichpop – Wild Nothing
33. Cool 2 – Hoops
32. Car – Porches
31. Come Down – anderson .paak
30. Horizon – Tycho
29. All To Myself – Amber Coffman
28. The Mechanical Fair (Todd Terje Remix) – Ola Kvernberg
27. Keep You Name – Dirty Projectors
26. Revenge (ft. Ariel Pink) – NY Theo (Theophilus London)
25. All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
24. untitled 03 | 05.28.2013. – Kendrick Lamar
23. Boo Hoo (Cole M. G. N. remix) – Nite Jewel
22. Brickwall – Fred Thomas
21. Landcruisin – A.K. Paul
20. Can’t Stop Fighting – Sheer Mag
19. Lying Has To Stop – Soft Hair
18. Back Together – Metronomy
17. On the Lips – Frankie Cosmos
16. Closing Shot – Lindstrøm
15. Shut Up Kiss Me – Angel Olsen
14. Big Boss Big Time Business – Santigold
13. Operator (DJ Koze’s Extended Disco Version) – Låpsley
12. A 1000 Times – Hamilton Leithauser + Rostam
11. Out of Mind – DIIV
10. BULLETS (feat. Little Dragon) – Kaytranada
9. Hold Up – Beyoncé
8. Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
7. White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
6. Nobody Speak (feat. Run The Jewels) – DJ Shadow
5. FloriDada – Animal Collective
Florida með Animal Collective á heima í sömu sólbrenndu síkadelísku veröld og meistaraverkið Merriweather Post Pavilion. Lagið er á stöðugri hreyfingu í margar áttir í einu þar sem eina endastöðin er útvíkkun hugans.
4. Summer Friends (feat. Jeremih, Francis, The Lights) – Chance The Rapper
Tregafullur sumarsöngur rapparans Chance The Rapper um vináttu er fullkominn kokteill af hip-hop, gospel og R&B.
3. (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest
Í Joe gets kicked out of school lýsir Will Toledo sem gefur út tónlist undir nafninu Car Seat Headrest misheppnuðu sýrutrippi þar sem í stað andlegrar uppljómunar líður honum eins og skít og er stöðugt hræddur við lögguna. En þrátt fyrir þessa raunasögu endar lagið á samsöng út í hið óendanlega um hvernig vinátta og eiturlyf séu jafn fullkomin blanda og gin og tónik.
2. It Means I Love You – Jessy Lanza
Hápunktur plöturnar Oh No er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
1. Famous – Kanye West
Eitt umdeildasta lag ársins og jafnframt það besta. Famous er fyrsta smáskífan af sjöundu breiðskífu Kanye West The Life of Pablo sem kom út í febrúar. Lagið er fullkomið dæmi um glöggt eyra West þegar kemur að því að blanda saman sömplum og gera eitthvað algjörlega nýtt úr þeim. Hann tekur sönglínu úr Do What You Gotta Do með Nina Simone og fær Rihönnu til að syngja en lætur upprunalegu upptökuna enda lagið. Hápunturinn kemur í seinna hluta lagsins þegar hann notar sampl úr laginu Bam Bam með Sister Nancy og lætur það fylgja taktinum. Eitthvað sem á pappír hljómar eins og sæmilegt mashup verður í meðförum Kanye að listrænum kjarnasamruna sem er töfrum líkastur. Lögin hljóma eins og þau hafi alltaf átt heima saman en enginn nema Kanye West hefur tæknilega hæfileika og rödd til þess að vera bindiefnið á milli þeirra. Bara stórkostlegir listamenn geta stolið svona fallega og komist fullkomlega upp með það. Kanye er í þeim hópi. Myndbandið við lagið er svo listaverk út að fyrir sig.
Bestu erlendu plötur ársins 2016
30. La Femme – Mystère
29. Japanese Breakfast – Psychopomp
28. Soft Hair – Soft Hair
27. Diana – Familiar Touch
26. Okkervil River – Away
25. Machinedrum – Human Energy
24. Santigold – 99¢
23. Com Truise – Silicon Tare
22. Beyoncé – Lemonade
21. David Bowie – Blackstar
20. Nite Jewel – Liquid Cool
19. Porches – Pool
18. Hinds – Leave Me Alone
17. D∆WN – Redemption
16. Michael Mayer – &
15. Tycho – Epoch
14. Frankie Cosmos – Next Thing
13. Romare – Love Songs: Part Two
12. DIIV – Is The Is Are
11. Metronomy – Summer 08
10. A Tribe Called Quest – We got it from Here… Thank You 4 Your service
9. Hamilton Leithauser + Rostam – I Had a Dream That You Were Mine
8. Kanye West – The Life Of Pablo
7. Angel Olsen – My Woman
6. Kornél Kovács – The Bells
5. Jessy Lanza – Oh No
Kanadíska tónlistarkonan Jessy Lanza fylgir vel á eftir fyrstu plötu sinni Pull My Hair frá árinu 2013 á Oh No en báðar plöturnar voru tilnefndar til Polaris tónlistarverðlauna. Hápunktur plöturnar er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
4. Chance The Rapper – Coloring Book
Chicago rapparinn Chance The Rapper blandar saman hip-hop og gospel-tónlist á framúrstefnulegan máta á sínu þriðja mixtape-i. Með fjölda gesta sér við hlið (Kanye West, Young Thug, Francis and the Lights, Justin Bieber, Ty Dolla Sign, Kirk Franklin og Barnakór Chicago) tekst Chance á Coloring Book að gefa út eina litríkustu plötu ársins.
3. Car Seat Headrest – Teens Of Denial
Á Teens Of Denial blandar Will Toledo forsprakki Car Seat Headrest saman áhrifavöldum sínum (sjá: Velvet Underground, The Strokes, Beck og Pavement) og útkoman er óvenju fersk. Ein sterkasta indie-rokk plata síðari ára.
2. Frank Ocean – Blonde
Það eru fáar plötur sem beðið hefur verið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og annarri plötu tónlistarmannsins Frank Ocean. Upphaflega nefnd Boys Don’t Cry með settan útgáfudag í júlí 2015, var plötunni frestað aftur og aftur og kom hún svo út óvænt seint í ágúst. Á Blonde leitar Ocean meira innra með sér en á hinni grípandi Channel Orange frá árinu 2012 og þarfnast hún fleiri hlustana áður en hún hittir í mark. Líkt og hans fyrri plata vermir Blonde sæti númer 2 á lista Straums yfir bestu plötur ársins.
Frank Ocean – ‘Nikes’ from DoBeDo Productions on Vimeo.
1. Kaytranada – 99.9%
Hinn 24 ára gamli Louis Kevin Celestin frá Montreal sem gengur undir listamannsnafninu Kaytranada gaf út sína fyrstu stóru plötu 99.9% 6. maí á þessu ári. Platan sem er að mati Straums besta plata þessa árs er uppfull af metnaðarfullri danstónlist með áhrifum frá hip-hop, fönki og R&B. Einstaklega grípandi lagasmíðar sem henta bæði á dansgólfinu og heima í stofu.
Óli Dóri
Straumur 12. september 2016
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Pional, LVL UP, Kelly Lee Owens, CRX, Car Seat Headrest og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Addicted – Body Language
2) Sports – Fufanu
3) CBM – Kelly Lee Owens
4) Cash Machine – D.R.A.M
5) The Way That You Like (ft. Empress Of) – Pional
6) Ivy (Frank Ocean cover) – Car Seat Headrest
7) You Gave Your Love To Me Softly (Weezer cover) – Wavves
8) Murdered Out – Kim Gordon
9) Spirit Was – LVL UP
10) Ways to Fake It – CRX
11) Rings of Saturn – Nick Cave & The Bad Seeds
12) I Need You – Nick Cave & The Bad Seeds
Straumur 2. maí 2016
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Car Seat Headrest, Fort Romeau, Yumi Zouma, Dawn Richards, Local Natives, Jamie XX & Kosi Kos og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Just What I Needed/Not Just What I Needed – Car Seat Headrest
2) Barricade (Matter Of Fact) – Yumi Zouma
3) Past Lives – Local Natives
4) Honest – Dawn Richards
5) (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest
6) Unforgiving Girl (She’s Not An) – Car Seat Headrest
7) Cosmic Hero – Car Seat Headrest
8) Baby Do You Wanna Bump (Daniel Maloso radio edit) – TODD TERJE & THE OLSENS
9) Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos
10) Deliverance (Fort Romeau Remix) – RY X
11) Scary – Stormzy
12) Kiss the Screen – Nite Jewel
13) Don’t Say Sorry – Terry
14) Sleep My Pretties – Swanning
15) Something Stupid – Mark Kozelek & Minnie Driver
Straumur 7. september 2015
Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Neon Indian og Keep Shelly In Athens, auk þess sem kíkt verður á nýtt efni frá Kelela, Nite Jewel & Dám-funk, Car Seat Headrest, Empress Of, Molly Nilsson og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
Straumur 7. september 2015 by Straumur on Mixcloud
1) Techon Clique – Neon Indian
2) The Glitzy Hive – Neon Indian
3) Dear Skorpio Magazine – Neon Indian
4) Rewind – Kelela
5) Something Soon – Car Seat Headrest
6) 1995 – Molly Nilsson
7) Standard – Empress Of
8) Hollow Man – Keep Shelly In Athens
9) Benighted – Keep Shelly In Athens
10) Can U Read Me – Nite Jewel and Dám-Funk
11) Queen Of Peace (Hot Chip remix) – Florence + The Machine
12) Devil’s Haircut – Guards
13) Everyday All Alone – Seapony
14) Come Home Now – Day Wave