Mánaðarlegt samstarf Sin Fang, Sóley & múm

Sin Fang, Sóley and Örvar Smárason úr hljómsveitinni múm munu gefa út lag saman í lok hvers mánaðar á árinu 2017. Fyrsta lagið heitir Random Haiku Generator og kom út í dag. Um er að ræða power-ballöðu með raftónlistar áhrifum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *