18. desember: All I Want For Christmas – Yeah Yeah Yeahs

 

New York hljómsveitin Yeah Yeah Yeahs sendi óvænt frá sér jólalag fyrir jólin 2008. Lagið nefnist All I Want For Christmas og varð strax klassískt og minnir mikið á fyrsta efnið sem sveitin sendi frá sér í upphafi síðasta áratugar.  Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *