The Rentals snúa aftur

Fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Weezer Matt Sharp hefur ákveðið að endurvekja hliðarverkefni sitt The Rentals. Hljómsveitin gaf út 2 plötur á 10. áratugnum sem að aflaði þeim fjölda aðdáenda. The Rentals munu snúa aftur með nýja plötu á næsta ári ásamt nýjum meðlimi Black Keys trommaranum Patrick Carney sem spilar á öllum 10 lögunum sem verða á plötunni. Fyrsta plata The Rentals frá árinu 1995 hét einmitt því skemmtilega nafni The Return of the Rentals. 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *