Warning: assert() has been disabled for security reasons in /var/www/virtual/straum.is/htdocs/wp-includes/sodium_compat/autoload.php on line 67 Útvarp – Page 7 – STRAUMUR
A.G. Cook, Nia Archives, Galcher Lustwerk, Intr0beatz, JónFrí, Lone og fleiri koma við sögu í fyrsta Straum ársins í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Leavemealone (Nia Archives remix) – Fred Again..
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2023 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, ljós og myrkur, Dragon Inn 3, Silvu og Steina, boygenius, Ladytron og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1) It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas – Mac DeMarco
2) Must Be Santa – Kurt Vile
3) All Over By Xmas – Ladytron
4) Um Jólin Saman Við Tvö – Ljós og Myrkur
5) Skál – Per: Segulsvið
6) Raka Þarfnast – Per: Segulsvið
7) Christmas In Hell – Crocodiles
8) Christmas, Why You Gotta Do Me Like This – Eels
9) Gul, Rauð, Græn, Blá – Bland Í Poka
10) The Parting Glass – boygenius, Ye Vagabonds
11) It’s Christmas – Dragon Inn 3
12) Snowflake Music – Dragon Inn 3
13) Firework In The Falling Snow – The New Pornographers
14) Christmas Time Is Here – Silva og Steini
15) Winter Wonderland – Laufey
16) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & DJ Flugvél og Geimskip
Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Ex.girls í heimsókn og segir okkur frá fyrstu plötu sveitarinnar Verk sem kom út á dögunum. Auk þess verða spiluð ný lög frá George Riley, Kanye West, Thoracius Appotite og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kurt Vile, Yaeji, Inspector Spacetime, Emily Yacina, Torfa, Deep.serene og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) Inspector Spacetime Saves The Human Race (ft. Joey Christ) – Inspector Spacetime
2) Smástund – Inspector Spacetime
3) easy breezy – Yaeji
4) Like a wounded bird trying to fly – Kurt Vile
5) Tom Petty’s gone (but tell him i asked for him) – Kurt Vile
6) Ofurhægt – Torfi
7) Nothing Lasts – Emily Yacina
8) Nap – Sipper
9) Sometimes – Mannequin Pussy
10) Ég Var Svona Feitt Að Spá Í Að Henda Í Afsökunarbeiðni Á Hópinn, Alveg Svona Alvöru Afsökunarbeiðni Á Allan Hópinn – Sucks to be you Nigel
Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur frá GusGus og Elínu Hall, auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KUSK, Óvita, Kvikindi, MGMT, Nikki Nair og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Fold, Poolside, dirb og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Billa – Fold
Where Is The Thunder (feat. On the Molecule) – Poolside
Duskus, George Riley & Hudson Mohawke, Yumi Zouma, Dina Ögon, Jamilia Woods, Sveinn Guðmundsson og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!