300. þátturinn af Straumi 14. júlí 2014

300. þátturinn af útvarpsþættinum Straumi verður verður útvarpaður á X-inu 977 í kvöld klukkan 23:00. Þátturinn hóf göngu sína á útvarpsstöðinni sálugu XFM 91.9 í janúar 2006 og var á dagskrá á útvarpsstöðinni Reykjavík FM 101.5 árið 2007. Straumur færði sig svo á X-ið 977 haustið 2009 þar sem hann hefur verið í gangi síðan. Umsjónarmaður þáttarins hefur alla tíð verið Ólafur Halldór Ólafsson eða Óli Dóri. Í þessum 300. þætti af Straumi mun Gunnar söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu kíkja í heimsókn auk þess sem þátturinn verður fullur af nýju og spennandi efni eins og öll mánudagskvöld.

Straumur þáttur 300 – 14. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) I Dig You – Beat Happening
2) Fiona Coyne – Saint Pepsi
3) Tough Love (Cyril Hahn remix) – Jessie Ware
4) Sunlight – The Magician
5) Nýlendugata – Pálsbæjarvör – Grótta – Grísalappalísa

– Viðtal við Gunnar söngvara Grísalappalísu

6) Flýja – Grísalappalísa
7) Dean & Me – JJ
8) All Ways, Always – JJ
9) Throw It Away – Viet Cong
10) Static Wall – Viet Cong
11) Trainwreck 1979 – Death From Above 1979
12) I Will Dare – The Replacements

 

Straumur 30. júní 2014

Í Straumi í kvöld fáum við hana Steinunni úr Amba Dama í heimsókn til að fræða okkur um Rauðasand hátíðina sem fram fer um næstu helgi, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá  Tycho, FKA twigs, Útidúr, Grimes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 30. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Tough Love – Jessie Ware

2) Go – Grimes

3) Hossa Hossa – Amaba Dama

–  Viðtal Steinunn úr Amaba Dama

4) Aftansöngur – Amaba Dama

5) Awake (Com Truise remix) – Tycho

6) Two Weeks – FKA twigs

7) OctaHate – Ryn Weaver

8) Þín augu mig dreymir – Útidúr

9) Artforms – Matthewdavid

10) Singing Flats – Matthewdavid

11) Raptor – Rustie

12) Pumpkin – Karen O

Straumur 23. júní 2014

Í Straumi í kvöld fáum við M-band í heimsókn til að ræða væntanlega plötu, við kíkjum auk þess á nýtt efni frá Jamie xx, Grísalappalísu, The Shins, Zola Jesus, Ballet School, Ármanni, Total Control og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 23. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Cherish – Ballet School
2) All Under One Roof Raving – Jamie xx
3) Dangerous Days – Zola Jesus
4) Nýlendugata-Pálsbæjarvör-Grótta – Grísalappalísa
5) Þurz – Grísalappalísa
6) Flýja – Grísalappalísa
7) Fraction- M-band
8) All Is Love (Asonat remix) – M-band
9) Ever Ending Never – M-band
10) Plymouth – Strands Of Oaks
11) Mountain King – Ármann
12) Hunter – Total Control
13) Safety Net – Total Control
14) Girls – Slow Magic
15) So Now What – The Shins

 

 

Straumur 16. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Gusgus og Lone, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Hundred Waters, Gems, Essáy, Giorgio Moroder og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Restless City – Lone
2) Jaded – Lone
3) Vengeance Video – Lone
4) Giorgio’s Theme – Giorgio Moroder
5) Ocarina – Essáy
6) Scars – Gems
7) Another Life – GusGus
8) Not The First Time – GusGus
9) Mexico – GusGus
10) Murmurs – Hundred Waters
11) Innocent – Hundred Waters
12) The Chauffeur – Warpaint

Straumur 9. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Jack White, Blackbird Blackbird og Death Grips. Auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Caribou, Avi Buffalo, Crystal Stilts og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 9. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Three Woman – Jack White
2) Alone In My Home – Jack White
3) Entitlement – Jack White
4) Can’t Do Without You – Caribou
5) So What – Avi Buffalo
6) Delirium Tremendous – Crystal Stilts
7) Tangerine Sky – Blackbird Blackbird
8) Darlin Dear – Blackbird Blackbird
9) Rare Candy – Blackbird Blackbird
10) Blilly Not Really – Death Grips
11) Up My Sleeves – Death Grips
12) Frontin´ (Disclosure Re-work) – Pharrell ft. Jay z
13) Whatever You Need – Moon Boots
14) Temporary View – SBTRKT
15) River Euphrates (Version Two) – Pixies

Straumur 2. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá First Aid Kit, Worm Is Green, Fucked Up, Sia og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

 

1) Master Pretender – First Aid Kit
2) Stay Gold
3) Waitress Song
4) Tambourine Light – Woods
5) Sålka Gets Her Hopes Up (Mark McGuire Remix) – Yumi Zouma
6) On My Own In Hua Hin – TĀLĀ
7) Let Me Down Gently (Prins Thomas Diskomiks) – La Roux
8) April’s Bathroom Bummer – Blood Orange
9) The Music – Worm Is Green
10) Fm Jam – Youandewan
11) Chandelier (Four Tet Remix) – Sia
12) Touch Stone – Fucked Up
13) Paper The House – Fucked Up
14) The Bell – First Aid Kit

Straumur 26. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Hamilton Leithauser, Parquet Courts Röyksopp & Robyn, Ben Khan og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

 

Straumur 26. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) ABC – Grísalappalísa
2) The Smallest Splinter – Hamilton Leithauser
3) I Retired – Hamilton Leithauser
4) I Don’t Need Anyone – Hamilton Leithauser
5) Monument – Röyksopp & Robyn
6) Drowning – Banks
7) Youth – Ben Khan
8) Drive, Pt. 1 – Ben Khan
9) Next Gold – Dilly Dally
10) Up All Night – Parquet Courts
11) Bodies – Parquet Courts
12) She’s Rollin – Parquet Courts

Straumur 19. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Lxury, Herzog, Beat Connection, Prins Póló, Parquet Courts og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 19. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Hamstra sjarma – Prins Póló
2) Finn á mér – Prins Póló
3) Grætur í hljóði – Prins Póló
4) Hesitation – Beat Connection
5) Playground – Lxury
6) Raid – Lxury
7) Klapp Klapp (Nosaj Thing Remix ft. Future) – Little Dragon
8) Do It Again (Moullinex Remix) – Röyksopp & Robyn
9) Full Stick – Herzog
10) Henchmen – Herzog
11) Parquet Courts – Instant Disassembly
12) Ekki á leið – gimaldin
13) Svínin Þagna – Úlfur Kolka
14) Bálið í Róm – Úlfur Kolka
15) Óyndi – VAR

Straumur 12. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Low Roar, Boogie Trouble,  Tobacco, Little Dragon, Martyn, Mar, Twin Peaks, La Sera og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Steinunn – Boogie Trouble
2) Pretty Girls – Little Dragon
3) Is This It – Total Warr
4) I’m Leaving – Low Roar
5) Self Tanner – Tobacco
6) Glassbeadgames (feat. Four Tet) – Martyn
7) Twisted Figures – Mar
8) Fall Back 2U – Chromeo
9) Blameless – Clap Your Hands Say Yeah!
10) Beyond Illusion – Clap Your Hands Say Yeah!
11) Flavor – Twin Peaks
12) Hour Of The Dawn – Twin Peaks
13) Control – La Sera
14) Change Your Mind – La Sera
15) Your Love Is Killing Me – Sharon Van Etten
16) I Am Not Afraid – Owen Pallett
17) Intruders – The Antlers

 

Straumur 5. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkir hin nýja íslenska hljómsveit Myndra í heimsókn. Auk þess munum við heyra nýjar plötur frá Conor Oberst og Lykke Li ásamt mörgu öðru. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 5. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Ocean Death – Baths
2) Fade White – Baths
3) Emanate – Phoria
4) Distant Lover – Myndra
5) Chasy Trapman – Myndra
6) Magic Tool – Myndra
7) Oceans Now – Myndra
8) Just Like A Dream – Lykke Li
9) Heart Of Steel – Lykke Li
10) Sleeping Alone – Lykke Li
11) Time Forgot – Conor Oberst
12) Zigzagging Toward the Light – Conor Oberst
13) Down My Luck – Vic Mensa
14) Losing My Edge (live in MSG 2011) – LCD Soundsystem
15) These Days – Matt Pond (feat. Laura Stevenson & Chris Hansen)
16) Needle In The Hay – Juliana Hatfield