Straumur 25. ágúst 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá The New Pornographers og Asonat auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Peaking Lights, Real Estate, Oliver og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 25. ágúst 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Brill Bruisers – The New Pornographers
2) Bother – Les Sins
3) Fast Forward – Oliver
4) Paper Dolls (The Nerves cover) – Real Estate
5) Champions of Red Wine – The New Pornographers
6) Dancehall Domine – The New Pornographers
7) You Tell Me Where – The New Pornographers
8) Breakdown – Peaking Lights
9) Quiet Storm – Asonat
10) Rather Interesting Asonat
11) Say My Name (ft. Zyra) – ODESZA
12) Perfect Secrecy Forever – Pye Corner Audio

Straumur 18. ágúst 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Tonik Ensemble, Floating Points, Caribou, Pink Street boys auk þess sem gefnir verða miðar á tónleika Neutral Milk Hotel sem vera núna á miðvikudaginn. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23 á X-inu 977.

Straumur 18. ágúst 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Break the rules – Charli XCX
2) Our Love – Caribou
3) Holland, 1945 – Neutral Milk Hotel
4) Landscapes – Tonik Ensemble
5) Sparkling Controversy – Floating Points
6) Too Soon – Darkside
7) Blue Suede – Vince Staples
8) Chained Together – Mozart’s Sister
9) Bow A Kiss – Mozart’s Sister
10) Up In Air – Pink Street Boys
11) Drullusama – Pink Street Boys
12) Every Morning – J Mascis
13) Clay Pigeons (Blaze Foley cover) – Michael Cera
14) Say You Love Me – Jessie Ware

Straumur 11. ágúst 2014

Í Straumi í kvöld munum við kíkja á nýtt efni frá Ty Segall, Spoon, Foxygen, Sophie, Ólöfu Arnalds, Cymbals Eat Guitars og fleirum. Auk þess sem gefnir verða tveir miðar á tónleika hinnar goðsagnakenndu indie sveitar Neutral Milk Hotel í Hörpu 20. ágúst. Straumur með Óla Dóra í boði Húrra og Joe & the Juice á slaginu 23:00 á X-inu 977. 

Straumur 11. ágúst 2014 by Straumur on Mixcloud

 

1) How Can You Really – Foxygen
2) Manipulator – Ty Segall
3) Tall Man Skinny Lady – Ty Segall
4) Mister Main – Ty Segall
5) Games For Girls – Say Lou Lou X LINDSTRØM
6) Hard – Sophie
7) Afterlife (Flume remix) – Arcade Fire
8) Clarke’s Dream – Gold Panda
9) Warning – Cymbals Eat Guitars
10) XR – Cymbals Eat Guitars
11) Child Bride – Cymbals Eat Guitars
12) Inside Out – Spoon
13) Promises – Ryn Weaver
14) King Of Carrot Flowers, Pt 1 – Neutral Milk Hotel
15) Teenager (demo) – Black Honey
16) Holy Soul – Salt Cathedral

Straumur 28. júlí 2014

Í Straumi í kvöld fáum við rokkhljómsveitina Pink Street Boys í heimsókn en hún mun koma fram á Innipúkanum um næstu helgi. Einnig munum við kíkja á nýtt efni frá SBTRKT, Tobias Jesso jr, Azealia Banks, Floating Points og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 28. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Lemonade – Sophie
2) Heavy Metal and Reflective – Azealia Banks
3) New Dorp, New York – SBTRKT
4) King Bromeliad – Floating Points
5) Kick the trash out – Pink Street Boys
6) Evil Moterfuckingmastah – Pink Street Boys
7) Killer In The Streets – The Raveonettes
8) Rapt – Karen O
9) FM Jam (Andrés remix) – Younandewan
10) Pawn In Their Game – Matthew Dear
11) Aloha & The Three Johns – Jenny Lewis
12) The Voyager – Jenny Lewis
13) Just As Lost – Japanese Super Shift
14) True Love – Tobias Jesso jr

Straumur 21. júlí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjustu plötu La Roux, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Courtney Barnett, Twin Peaks, The Unicorns, The Weeknd, Rl Grime og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í boði Joe & the juice og Húrra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 21. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Tropical Chancer – La Roux
2) Paradise Is You – La Roux
3) The Feeling – La Roux
4) Pickles From The jar – Courtney Barnett
5) I Found a New Way – Twin Peaks
6) Rocketship – The Unicorns
7) War On The East Coast – The New Pornographers
8) Queen – Perfume Genius
9) Tennis Court (Diplo’s Andrew Agassi remix) – Lorde
10) King Of the Fall – The Weeknd
11) Bo Peep – Shlohmo & Jeremih
12) Core – RL Grime
13) Aerial (Jay Daniel remix) – Four Tet
14) Don’t Tell – Mansions On The Moon
15) Memories That You Call – ODESZA

300. þátturinn af Straumi 14. júlí 2014

300. þátturinn af útvarpsþættinum Straumi verður verður útvarpaður á X-inu 977 í kvöld klukkan 23:00. Þátturinn hóf göngu sína á útvarpsstöðinni sálugu XFM 91.9 í janúar 2006 og var á dagskrá á útvarpsstöðinni Reykjavík FM 101.5 árið 2007. Straumur færði sig svo á X-ið 977 haustið 2009 þar sem hann hefur verið í gangi síðan. Umsjónarmaður þáttarins hefur alla tíð verið Ólafur Halldór Ólafsson eða Óli Dóri. Í þessum 300. þætti af Straumi mun Gunnar söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu kíkja í heimsókn auk þess sem þátturinn verður fullur af nýju og spennandi efni eins og öll mánudagskvöld.

Straumur þáttur 300 – 14. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) I Dig You – Beat Happening
2) Fiona Coyne – Saint Pepsi
3) Tough Love (Cyril Hahn remix) – Jessie Ware
4) Sunlight – The Magician
5) Nýlendugata – Pálsbæjarvör – Grótta – Grísalappalísa

– Viðtal við Gunnar söngvara Grísalappalísu

6) Flýja – Grísalappalísa
7) Dean & Me – JJ
8) All Ways, Always – JJ
9) Throw It Away – Viet Cong
10) Static Wall – Viet Cong
11) Trainwreck 1979 – Death From Above 1979
12) I Will Dare – The Replacements

 

Straumur 30. júní 2014

Í Straumi í kvöld fáum við hana Steinunni úr Amba Dama í heimsókn til að fræða okkur um Rauðasand hátíðina sem fram fer um næstu helgi, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá  Tycho, FKA twigs, Útidúr, Grimes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 30. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Tough Love – Jessie Ware

2) Go – Grimes

3) Hossa Hossa – Amaba Dama

–  Viðtal Steinunn úr Amaba Dama

4) Aftansöngur – Amaba Dama

5) Awake (Com Truise remix) – Tycho

6) Two Weeks – FKA twigs

7) OctaHate – Ryn Weaver

8) Þín augu mig dreymir – Útidúr

9) Artforms – Matthewdavid

10) Singing Flats – Matthewdavid

11) Raptor – Rustie

12) Pumpkin – Karen O

Straumur 23. júní 2014

Í Straumi í kvöld fáum við M-band í heimsókn til að ræða væntanlega plötu, við kíkjum auk þess á nýtt efni frá Jamie xx, Grísalappalísu, The Shins, Zola Jesus, Ballet School, Ármanni, Total Control og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 23. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Cherish – Ballet School
2) All Under One Roof Raving – Jamie xx
3) Dangerous Days – Zola Jesus
4) Nýlendugata-Pálsbæjarvör-Grótta – Grísalappalísa
5) Þurz – Grísalappalísa
6) Flýja – Grísalappalísa
7) Fraction- M-band
8) All Is Love (Asonat remix) – M-band
9) Ever Ending Never – M-band
10) Plymouth – Strands Of Oaks
11) Mountain King – Ármann
12) Hunter – Total Control
13) Safety Net – Total Control
14) Girls – Slow Magic
15) So Now What – The Shins

 

 

Straumur 16. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Gusgus og Lone, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Hundred Waters, Gems, Essáy, Giorgio Moroder og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Restless City – Lone
2) Jaded – Lone
3) Vengeance Video – Lone
4) Giorgio’s Theme – Giorgio Moroder
5) Ocarina – Essáy
6) Scars – Gems
7) Another Life – GusGus
8) Not The First Time – GusGus
9) Mexico – GusGus
10) Murmurs – Hundred Waters
11) Innocent – Hundred Waters
12) The Chauffeur – Warpaint

Straumur 9. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Jack White, Blackbird Blackbird og Death Grips. Auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Caribou, Avi Buffalo, Crystal Stilts og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 9. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Three Woman – Jack White
2) Alone In My Home – Jack White
3) Entitlement – Jack White
4) Can’t Do Without You – Caribou
5) So What – Avi Buffalo
6) Delirium Tremendous – Crystal Stilts
7) Tangerine Sky – Blackbird Blackbird
8) Darlin Dear – Blackbird Blackbird
9) Rare Candy – Blackbird Blackbird
10) Blilly Not Really – Death Grips
11) Up My Sleeves – Death Grips
12) Frontin´ (Disclosure Re-work) – Pharrell ft. Jay z
13) Whatever You Need – Moon Boots
14) Temporary View – SBTRKT
15) River Euphrates (Version Two) – Pixies