Dagskrá Iceland Airwaves 2015 kynnt

og hana má nálgast sem PDF hér! Hátíðin er nú haldin í sautjánda sinn, dagana 4. til 8. nóvember og verða listamennirnir sem koma fram verða um 240 talsins, þar af 72 erlendar sveitir. Þeir munu munu koma fram á 13 tónleikastöðum í miðborginni.

Miðasalan er á heimasíðu Iceland Airwaves og hvetja skipuleggjendur áhugasama um tryggja sér miða í tíma þar sem stutt er í að seljist upp.

Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru

John Grant, Ariel Pink, Úlfur Úlfur, Beach House, Hot Chip, Perfume Genius, Bubbi & Dimma, Father John Misty, Battles, East India Youth, FM Belfast, Skepta, JME, QT, Mercury Rev, Sleaford Mods, Vök, Axel Flovent, Tonik Ensemble, GusGus, ghostigital, The Pop Group, Sturla Atlas, Emmsjé Gauti, Agent Fresco, og fleiri.  Sjá nánar um alla listamenn hér!

 

Tónleikar helgarinnar 24. – 26. september

Fimmtudagur 24. september

Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Hlemmur Square frá klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

þóranna björnsdóttir kemur fram á microgroove session #8 á Boston. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Föstudagur 25. september

Hljómsveitin Ensími kemur fram á Jack Live kvöldi á Húrra. Það kostar 2000 kr inn og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

Casio Fatso og Ottoman halda tónleika á Bar 11. Fyrra band á svið kl 23 og það kostar 500 kr inn.

Laugardagur 26. september

Finnsku tónlistarmennirnir Jimi Tenor official og Jori Hulkkonen flytja tónlist við myndina Nuntius á Húrra: https://www.facebook.com/events/1477524005892650/

Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Boston. Ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

Straumur 21. september 2015

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Deerhunter, DIIV, Psychemagik, Totally Enormous Extinct Dinosaur, Metric, The Radio Dept og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 21. september 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Breaker – Deerhunter
2) Dopamine – DIIV
3) Kicker – Alex G
4) Mink & Shoes (ft. Nacid Izadi) – Psychemagik
5) Kingsize (Kelly Lee Owens rework) – Jenny Hval
6) All U Writers (Whatever Whatever remix) – Chk Chk Chk (!!!)
7) New Song – Totally Enormous Extinct Dinosaur
8) The Face, pt. 1 – Metric
9) Other Side – Metric
10) Low Road – Wesen
11) Again – Youth Lagoon
12) Free Me – Youth Lagoon
13) The Repeated Sodomy – The Radio Dept
14) Shake it off – Ryan Adams

 

Tvíeykið Wesen sendir frá sér sína fyrstu smáskífu

Wesen er splunkuný hljómsveit frá Reykjavík, en hana skipa Loji Höskuldsson og Júlía Hermannsdóttir sem áður hafa verið í hljómsveitum á borð við Sudden Weather Change, Oyama og Prins Póló. Lagið ‘The Low Road’ er fyrsta smáskífan af óútkominni fyrstu breiðskífu sem sveitin lauk nýlega við að vinna í samstarfi við Árna Rúnar Hlöðversson úr FM Belfast. Plata sú mun heita Wall of Pain og stefnir tvíeykið á að koma henni út í vetur. Wesen munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í Nóvember.

Straumur 14. september 2015

Í straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hinds, Louis The Child, Chromatics, Beirut, Empress Of og The Japanese House. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 14. september 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Garden – Hinds
2) Let It Happen (Soulwax remix) – Tame Impala
3) It’s Strange (ft. K.Flay) – Louis The Child
4) Clean – The Japanese House
5) Shadow – Chromatics
6) Moonrise Kingdom – Angxl Hxze
7) August Holland – Beirut
8) To Get By – Empress Of
9) Need Myself – Empress Of
10) Everything’s Gonna Be Fine – Warrax
11) Dot Net – Battles
12) I Can Change (LCD Soundsystem cover) – Ezra Furman
13) Androgynous ( The Replacements cover) – Ezra Furman
14) Covered In Shade – Helen
15) Right Outside – Helen
16) Rotten Human – Youth Lagoon

Tónleikahelgin 10.-12. september

Fimmtudagur 10. september

 

Markús úr Markús and the Deversion Sessions spilar akústískt sett á Hlemmur Square. Aðgangur er ókeypis Markús byrjar að spila 21:00.

 

Fiðluleikarinn Eva Ingolf og rafleikarinn David Morneau leika í Mengi. Aðgangseyrir er 2000 og tónleikar hefjast 21:00.

 

Vitundarkvöld er haldið á Loft Hostel frá 20:00 til 23:00. Fram koma Teitur Magnússon og East Forest og DJ Vibes og þess á milli brestur á með andlegri vakningu og alls konar nýaldarstuði.

 

Ambíent og óhljóðatónlistarmaðurinn Nicolas Kunysz kemur fram á microgroove tónleikaröðinni á Boston. Tónleikarnir byrja 21:00 og það er ókeypis inn.

 

Októberfest hefst í tjaldinu fyrir utan Háskóla Íslands. Miðaverð fyrir öll þrjú kvöldin frá föstudegi til laugardags er 5900 krónur en stakur miði fyrir fimmtudagskvöldið kostar 2500 krónur. Þar koma fram eftirfarandi og kvöldið byrjar 20:00.

Soffía Björg

Fufanu

Júníus Meyvant

Moses Hightower

Kiriyama Family

Agent Fresco

DJ Danni Deluxe

 

Föstudagur 11. september

 

Kammersveitin Stilla flytur ný verk eftir tónskáldið Hallvarð Ásgeirsson. Aðgangseyrir er 2000 og hefst 21:00.

 

Októberfest heldur áfram en stakur miði á föstudagskvöldið kostar 3500 krónur. Kvöldið hefst 20:30 en þeir sem koma fram eru eftirfarandi:

Hyde Your Kids

Sturla Atlas

Reykjavíkurdætur

Fm95blö

Emmsje Gauti

Úlfur Úlfur

Retro Stefson

DJ Sunna BEN

Sverrir Bergmann og Halldór

 

Laugardagur 12. september

 

Trommarinn Magnús Tryggvason Eliassen og gítarleikarinn Daníel Friðrik Böðvarsson leiða saman hesta sína í Mengi. Prógrammið byrjar 21:00 og það kostar 2000 krónur inn.

 

Lokakvöld Októberfest fer fram en stakur miði á það kostar 3500 krónur. Tónleikarnir byrja 21:30 og fram koma eftirfarandi:

John Doe

Ingó Veðurguð

Jón Jónsson

Dikta

Amabadama

Páll Óskar

DJ Jónas Óli

Straumur 7. september 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Neon Indian og Keep Shelly In Athens, auk þess sem kíkt verður á nýtt efni frá Kelela, Nite Jewel & Dám-funk, Car Seat Headrest, Empress Of, Molly Nilsson og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Straumur 7. september 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Techon Clique – Neon Indian
2) The Glitzy Hive – Neon Indian
3) Dear Skorpio Magazine – Neon Indian
4) Rewind – Kelela
5) Something Soon – Car Seat Headrest
6) 1995 – Molly Nilsson
7) Standard – Empress Of
8) Hollow Man – Keep Shelly In Athens
9) Benighted – Keep Shelly In Athens
10) Can U Read Me – Nite Jewel and Dám-Funk
11) Queen Of Peace (Hot Chip remix) – Florence + The Machine
12) Devil’s Haircut – Guards
13) Everyday All Alone – Seapony
14) Come Home Now – Day Wave

Tónleikar helgarinnar 3. – 5. september

Fimmtudagur 3. september

Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher kemur farm á Hlemmur Square, tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

Á ”Nýjasta tækni og vísindi” kvöldi á Palóma koma fram Todd Sines (US) – Mike Hunt (IS) og HiFiWiFi (IS). Viðburðurinn hefst klukkan 21:00 og það er frítt inn.

Hljómsveitin Æla og dj. flugvél og geimskip halda tónleika á Bar 11. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.

Moses Hightower spila á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 2000 krónur inn.

Föstudagur 4. september

OK Vancouver OK (CA), Pink Street Boys og KMVP (CA) – koma fram á Kex Hostel klukkan 21:00. Miðaverð er 1000 kr.

Tónlistarmaðurinn Baldur Hjörleifsson heldur tónleika á Stofunni. Í hljómsveit hans er þeir Örn, Kristján og Halldór, allir kenndir við Eldjárn.Tónleikarnir munu hefjast á slaginu 21:00 og standa yfir í um klukkustund.

Kælan Mikla heldur party á Gauknum, ásamt þeim koma fram dj. flugvél og geimskip og Harry Knuckles. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00.

Reykjavíkurdætur standa fyrir rappkonukvöldi á Húrra sem hefst klukkan 22:00. Það er frítt inn og á meðal þeirra sem koma fram eru Reykjavíkurdætur, Alvia Islandia, Guðrún Kara og Krakk og Spagettí.

Laugardagur 5. september

Just Another Snake Cult og Ok Vancouver Ok (CA) koma from á Bar 11. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 23:00.

Hjálmar halda tónleika á Húrra. Þeir hefjast kl 23:00. Húsið opnar kl 21:00. Aðgangseyrir er kr 2.500.

Straumur 31. ágúst 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Small Black, Percussions, Protomartyr, Dreamcrusher, Toro y Moi, Tropic Of Cancer og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 31. ágúst 2015 by Straumur on Mixcloud

1) No One Wants It To Happen To You – Small Black
2) Digital Arpeggios – Percussions
3) Tilted (Paradis remix) – Christine and the Queens
4) Soul Traveling – ASO
5) Dope Cloud – Protomartyr
6) Orah – John Roberts
7) Intro – Sumar Stelpur
8) Girlfriend for the Summer – Sumar Stelpur
9) West Coast – FIDLAR
10) Adore – Dreamcrusher
11) Power Of Now – Toro y Moi
12) bytheneck – Toro y Moi
13) You’re So Cool – Nicole Dollanganger
14) I Woke Up And The Storm Was Over – Tropic Of Cancer

 

Tónleikahelgin 27.-30. ágúst

Fimmtudagur 27. ágúst

 

Oyama frumsýna nýtt tónlistarmyndband í Bíó Paradís og eftir sýningu þess mun sveitin svo halda tónleika á sama stað. Frumsýning myndbandsins er klukkan 17:00 og það er algjörlega ókeypis inn.

 

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur kemur fram á Hlemmur Square hostelinu. Hann hefur leik klukkan 21:00 og aðgangseyrir er enginn.

 

Rappdúettinn Rae Sremmurd kemur fram í Laugardalshöll og um upphitun sjá Hermigervill, Retro Stefson, Hr Hnetusmjör og Friðrik Dór, Gísli Pálmi og Pell. Tónleikarnir hefjast 19:30 og aðgangseyrir er 19:30.

 

Milkhouse og Vára spila á Dillon. Byrjar 21:30 og ókeypis inn.

 

Tónskáldið og fiðluleikarinn Lilman flytur villt og romantískt verk í Mengi. Það hefst 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Föstudagur 28. ágúst

 

Jónas Sen kemur fram í Mengi og flytur nýja raftónlist úr sarpi sínum. Hann byrjar 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Tónlistarhátíðin Melodica Festival verður sett í kvöld en hún fer fram á Rósenberg og Loft Hostel. Dagskrá föstudagsins verður sem hér segir en aðgangseyrir á öll kvöld er einungis í formi frjálsra framlaga.

Rósenberg:

9:00pm – Svavar Knútur

9:30pm – Torben Stock (DE)

10:10pm – Bram Van Langen (NL)

11pm – Hello Piedpiper (DE)

11:50pm – Poems for Jamiro (DE)

12:40am – Spaceships are Cool (UK)

 

Laugardagur 29. ágúst

 

Hinir ægihörðu ísfirsku rokkhundar í Reykjavík! koma saman til tónleikahalds í fyrsta skipti í rúmlega þrjú ár. Þeim til halds og trausts verða Börn, Lommi, Bent og Arnljótur. Þessi heljarinnar sturlun hefst klukkan 21:00 á sjálfum Kaffibarnum og ljóst að færri komast að en vilja. Straumur verður á staðnum.

 

Tónskáldið Áki Ásgeirsson flytur valin raftónlistarverk. Byrjar 21:00 og aðganseyrir 2000 krónur.

 

Melodica Festival heldur áfram en þetta kvöld og dagskráin er eftirfarandi:

 

Loft Hostel:

4:00pm – Eggert Einer Nielson

4:40pm – Rebekka Sif

5:20pm – Sveinn Guðmundsson

6:00pm – Mantra

6:40pm – Helgi Valur

7:20pm – Torben Stock (DE)

8:00pm – Hello Piedpiper (DE)

8:40pm – Poems for Jamiro (DE)

 

Rósenberg:

9:30pm – Lori Kelley (US)

10:10pm – Meadows Ever Bleeding (SE)

11:00pm – Ava (NO)

11:50pm – Charlie Rauh (US)

12:30am – Hemúllinn

 

Sunnudagur 30. ágúst

 

Lokakvöld Melodica festival er haldið á Loft Hostel og dagskráin er eftirfarandi:

 

4:00pm – Friday Night Idols

4:40pm – Anna Helga

5:20pm – Simon Vestarr

6:00pm – One Bad Day

6:40pm – Owls of the Swamp (AU)

7:20pm – Næmi

8:00pm – Insol

8:40pm – Hinemoa

9:20pm – Meadows Ever Bleeding (SE)

10:00pm – Myrra Ros