Straumur 3. júlí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Blood Culture, Gusgus, Matthew Dear, Sudan Archives, St. Vincent og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Moon – Blood Cultures
2) Featherlight – GusGus
3) Modafinil Blues – Matthew Dear
4) Paid – Sudan Archives
5) New York – St. Vincent
6) Go Deeper – Samatha Urbani
7) Hypocrisy – Skepta
8) 911/Mr. lonely – Tyler The Creator
9) You Push I’ll Go – Baby Dayliner
10) Gliss – Baywaves
11) Someone – Anna Of The North

Án & Sveimur á sumartónleikum Straums og Bíó Paradís í kvöld

Raftónlistarmennirnir Án og Sveimur koma fram á öðrum Sumartónleikum Straums og Bíó Paradís fimmtudagskvöldið 29. júní klukkan 22:00 í anddyri bíósins. Ókeypis inn.

Hér má heyra lagið Kontrast með Án af plötunni Ljóstillífun sem kom út í janúar:

Hér má heyra titilagið af plötunni Reset með Sveim sem kom út í apríl á þessu ári:

 

 

 

Straumur 26. júní 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Kedr Livanskiy, Laurel Halo, Pat Lok, Jacques Greene, Baio og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Ariadna – Kedr Livanskiy
2) Moontalk – Laurel Halo
3) Mar Vista – Pat Lok
4) Feel Infinite (Bwana’s ‘I Felt Alive in 95’ Remix) – Jacques Greene
5) Kontrast – Án
6) Arty Boy – Flight Facilities
7) Out Of Time – Baio
8) Stay Happy – Broken Social Scence
9) Maliibu Miitch – 4AM
10) Escapedes – Azealia Banks
11) With You – The Range and Jim-E Stack
12) Wavey – Clams Casion

Straumur 19. júní 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Washed Out, LOKATT, Knxwledge, kef LAVÍK, Frankie Rose og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Hard to Say Goodbye – Washed Out
2) Nobody Cares – Superorganism
3) Samoa Summer Night Session – LOKATT
4) Trees On Fire (ft. Amber Mark & Marco Mckinnis) DJDS
5) Passports – Hudson Mohawke
6) 1stbody – Knxwledge.
7) Arabíska Vor – kef LAVÍK
8) Trouble – Frankie Rose
9) Migraines – Trash
10) Aura – Bicep
11) Hot Sea – Charles
12) All Points Back To U – Nosaj Thing
13) Come Meh Way – Sudan Archives
14) Rita – Madeline Kenney

Straumur 12. júní 2017

Straumi í kvöld, kíkjum við á það helsta á Secret Solstice auk þess sem það verður fjallað um nýtt efni frá Ariel Pink, Toro y Moi,  Kuldabola, Oh Sees, Japanese Breakfast og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Am I Wrong (Sammy Bananas Bootleg) – Anderson .Paak
2) …Of Your Fake Dimension – Com Truise
3) Memory – Com Truise
4) Girls – Life In Sweatpants
5) Another Weekend – Ariel Pink
6) Girl Like You – Toro y Moi
7) Chi Chi – Azealia Banks
8) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara
9) Staðsetning – Andi
10) Andleg Endastöð – Kuldaboli
11) Lovelife – Phoenix
12) Role Model – Phoenix
13) The Static God – Oh Sees
14) See (ft. Beacon) – Tycho & Beacon
15) Boyish – Japanese Breakfast
16) FFunny FFrends – Unknown Mortal Orchestra

Straumur 5. júní 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Anda, Com Truise, Saint Etienne, Todd Terje, Bok og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) I Don’t Care About Anything But You – Luke Reed
2) Lay Down – Touch Sensitive
3) Island Hopping – Bok
4) Everything Now – Arcade Fire
5) Summer Breeze – TSS
6) () – Andi
7) Isostasy – Com Truise
8) Wet (Get Me Sober) – Pink Street Boys
9) Petals – TOPS
10) Maskindans – Todd Terje
11) Something New – Saint Etienne
12) Dive – Saint Etienne

Straumur 29. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Washed Out, Daphni, Smjörva, Bárujárn, Trans Am, Hayeden Pedigo og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Get Lost – Washed Out
2) Face to Face – Daphni
3) Falling – Forever
4) Sætari Sætari – Smjörvi
5) Ms. Communication (feat. Sun) – Da-P & theMind
6) Intentions (ft. Chachi) – The Pollyseeds
7) Vopnafjörður – Bárujárn
8) California Hotel – Trans Am
9) Rules Of Engagement – Trans Am
10) Brown Study – Vansire
11) To You (Andy Shauf cover) – BadBadNotGood
12) Good Night – Hayden Pedigo

Tónleikahelgin 18.-20. maí

 

Fimmtudagur 18. maí

 

Gangly, Milkywhale og Fever Dream spila á Húrra. Tónleikarnir byrja 20:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Öfgarokkið verður í hávegum haft á Dillon en fram koma While My City Burns, Devine Defilement og Óværa. Byrjar 22:00 og ókeypis inn.

 

Djass-fönk kvartettinn A-Team kemur fram á Dillon. Hefst 21:00 og fríkeypis inn.

 

Raftónlistartvíeykið Mankan spilar í Mengi klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2500 krónur.

 

 

Föstudagur 19. maí

 

Tyrkneska raddlistakonan Saadet Türköz kemur fram í Mengi ásamt gítarsnillingnum Guðmundi Pétursyni. Hún stígur á stokk 21:00 og það kostar 2500 krónur inn.

 

Skúli mennski spilar ásamt hljómsveit á Dillon. Enginn aðgangseyrir og byrjar 22:00.

 

Laugardagur 20. maí

 

Red Bull Music Academy og KEX Hostel leiða saman hesta sína á fyrstu árlegu eins dags rapp-hátíðinni RAPPPORT. Í ár verður RAPPPORT haldin á jarðhæðinni á KEX þar sem Nýlistasafnið var áður til húsa. Íranska tónlistarkonan SEVDALIZA sem nýverið gaf út sína fyrstu breiðskífu, ISON, snýr aftur til Reykjavíkur eftir að hafa spilað á Sónar Reykjavík í Hörpu í fyrra. Ásamt henna er fríður flokkur íslenskra listamanna og daskráin er svona:

 

17:00 Hurð opnar

18:00 GKR

19:00 Alvia

20:00 Forgotten Lores

21:00 Sturla Atlas

22:00 Cyber

23:00 Sevdaliza

00:30 Búið

 

Reggíhljómsveitin Lefty Hookz and the Right Things kemur fram á Dillon. Ókeypis inn og byrjar 22:00.

 

Goðsagnakennda gjörningasveitin Inferno 5 kemur fram í Mengi. Leikar hefjast 21:00 og miðaverð er 2500 krónur.

Straumur 15. maí 2017

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Superorganism, Chance The Rapper, Road Hog, Broken Social Scene, Fleet Foxes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) It’s All Good – Superorganism
2) Wash – Road Hog
3) They Say (ft. Kaytranada) – Chance The Rapper
4) Throwing Lines – Kelly Lee Owens
5) In and out of love – Vera
6) Hug Of Thunder – Broken Social Scene
7) Hey Boy – She-Devils
8) Stupid In Love – Wavves
9) Dreams Of Grandeur – Wavves
10) This Year – Beach Fossils
11) Rise (ft. Cities Aviv) – Beach Fossils
12) EveX X A. K. PAUL – Hira
13) – Naiads, Cassadies – Fleet Foxes
14) Cassius, – Fleet Foxes