Sampha sendir frá sér lag

Tónlistarmaðurinn Sampha hefur nú sent frá sér lagið „Without“ og er þetta er eitt af fyrstu lögunum sem hann gefur út aðeins undir sínu nafni. Sampha hefur unnið sér inn gott orð sem hægri hönd Aaron Jerome í SBTRKT  auk þess að hafa unnið náið með Jessie Ware og nýlega að lagi með Drake.
29. júlí mun Sampha  senda frá sér 6 laga EP-plötu undir titlinum Dual sem unnin er í samstarfi við útgáfufyrirtækið Young Turks og mun platan innihalda „Without“ auk 5 annara laga.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *