Pink Street Boys – Let It Down

Ein kröftugasta rokkhjómsveit landsins um þessar mundir Pink Street Boys sendi í dag frá sér lagið Let it Down. Öflugt garage lag í skemmtilega brotnum hljóðheim. Hljómsveitin kemur fram á Iceland Airwaves í næsta mánuði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *