Berndsen – Shaping The Grey

Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen sendi í dag frá sér myndband við nýtt lag að nafninu Shaping The Grey. Með honum í laginu eru þau Elín Ey og Högn Egilsson en það verður að finna á plötunni Alter Ego… sem er væntanleg. Í myndbandinu má sjá þau Davíð Berndsen og Elínu Ey keyra um landið á Porsche bifreið.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *