Nýtt lag frá Youth Lagoon

Bandaríski tónlistarmaðurinn Trevor Powers sem gengur undir listamannsnafninu Youth Lagoon mun gefa út sína aðra plötu Wondrous Bughouse þann 5. mars. Youth Lagoon gaf út sína fyrstu plötu The Year Of Hibernation árið 2011 og var hún í  öðru sæti á lista Straums yfir bestu plötur ársins.  Fyrsta smáskífan af plötunni Dropla datt á netið rétt í þessu, hlustið á lagið hér fyrir neðan.

Dropla:

      1. 06 Dropla

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *