Nýtt frá Retro Stefson

Reykvíska partíbandið Retro Stefson sendi í dag frá sér lag af væntanlegri samnefndri plötu, sem kemur út með haustinu. Lagið heitir Glow og er annað lagið til að heyrast af plötunni, það fyrsta var hið mjög svo vinsæla lag Qween. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *