Myndband frá Legend

Hljómsveitin Legend sendi fyrr í mánuðinum frá sér myndband við lagið Benjamite Bloodline af plötunni Fearless sem kom út í fyrra. Hljómsveitin sem er skipuð Krumma Björgvinssyni og Halldóri Á Björnssyni tóku upp myndbandið fyrir tæpum tveimur árum en kláruðu það nýverið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *