Toro Y Moi setur Billie Holiday í nýjan búning

Djass söngkonan Billie Holiday og tjillarinn Toro Y Moi eiga ekki margt sameiginlegt tónlistarlega séð en  sá síðarnefndi hefur nú séð til þess að svo sé.  Billie var ekkert sérstaklega afkastamikil á sínum ferli en „My man“ er eitt þeirra ódauðlegu laga sem hún skildi eftir sig þegar hún lést árið 1959, 44 ára gömul úr ofdrykkju. Toro Y Moi sem fyrr á þessu ári gaf út sína þriðju hlóðversplötu Anything in Return hefur nú í samstarfi við Verve Records gefið út remix af laginu „My Man“  og umbreytt því í sinn tjillbylgju stíl.

 

Straumur 7. janúar 2013

Í fyrsta Straumi ársins verður fyrsta sólóplata Christopher Owens sem áður var í hljómsveitinni Girls tekin fyrir. Einnig verður fjallað um nýtt efni frá AlunaGeorge, Active Child, Factory Floor, Pulp og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

1. hluti:

      1. 233 1

2. hluti:

      2. 233 2

3. hluti:

      3. 233 3

1) After You – Pulp
2) Diver – AlunaGeorge
3) Lysandre – Christopher Owens
4) New York City – Christopher Owens
5) Riviera Rock – Christopher Owens
6) Fall Back – Factory Floor
7) On The Edge – Angel Haze
8) No Problems – Azealia Banks
9) Say That – Toro Y Moi
10) Never Matter – Toro Y Moi
11) Cheater – Love & Fog
12) Girls Want Rock – Free Energy
13) Honey – Torres
14) His Eye Is On The Sparrow