Straumur 3. janúar 2022

Fyrsti Straumur ársins 2022 er  á dagskrá X-ins 977  klukkan 22:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá TNGHT, Hermigervil, Tierra Whack, Baltra og mörgum öðrum.

1. Sandstorm – Hermigervill

2. Póstnúmer 105

3. Will You Be(CFCF Remix) – BALTRA

4. Constantly – Ricky Razu

5. MPFree Now – Session Victim

6. ROYGBIV (Boards of Canada Cover) – Lone

7. Brick Figures – TNGHT

8. Walker – Animal Collective

9. Happy New Year – Let’s Eat Grandma

10. Superstition – Ethan P Flynn

11. Stand Up – Tierra Whack –

12. Heaven – Tierra Whack

13. Tabula Rasa (feat. Armand Hammer) – Earl Sweatshirt

14. Comment tu vas finir – Vendredi sur Mer

15. B-Side – Khruanabin, Leon Brides

Straumur 11. nóvember 2019

Nýtt efni frá Rosalía, TNGHT, Lone, Vegyn, Jessie Ware og fleiri listamönnum verður til umfjöllunar í útvarpsþættinum Straumi á X-inu 977 í umsjón Óla Dóra klukkan 23:00 í kvöld.

1) A Palé – Rosalía

2) Dollaz – TNGHT

3) Not Seeing Is A Flower – Lone

4) Baby Forgie Me (Young Marco Remix) – Robyn

5) Debold – Vegyn

6) When I Strike – Vegyn

7) It’s Nice To Be Alive – Vegyn

8) Everything (ft. Metaxas) – GHSTWRLD

9) Pleasure Centre – Kraak & Smaak

10) Naked – Kraak & Smaak

11) Forrest Green – Wolf Parade

12) Mirage (Don’t Stop) – Jessie Ware

Straumur 23. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir Heimi Gestur forsprakki hljómsveitarinnar Ryba í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá TNGHT, Teebs, Lou Rebecca, Wised Bone, (Sandy) Alex G og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Serpent – TNGHT
2) Studie (ft. Panda Bear) – Teebs
3) Desire – Lou Rebecca
4) Project 2 – (Sandy) Alex G
5) Hold Me – Wished bone
6) Alright – Men I Trust
7) Stalker – Ryba
8) Wygladaja Naturaline – Ryba
9) All Mirror – Angel Olsen
10) Marathon (Paradise Alley Verson) – Kornél Kovács
11) Best Life – Danny Brown
12) Natural Born Killers (Ride For Me) – James Massiah
13) XYZ – Boards of Canada
14) Balance (ft. Washed Out) – Toro Y Moi

TNGHT EP

Samnefnd Ep plata frá tvíeykinu TNGHT lenti í plötubúðum í dag. Verkefnið samanstendur af upptökustjórunum Hudson Mohawke og Lunice. Platan er fimm laga og á henni blanda þeir saman hip hop töktum við alls kyns tegundir elektrónískar tónlistar. Þeir hafa unnið hvor í sínu horni undanfarið með hinum ýmsu listamönnum líkt og  Diplo og Kanye West. Hægt er að hlusta á annað lag plötunnar Goooo hér fyrir neðan.

MP3: 

      1. Goooo