Straumur 24. nóvember 2014

 

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Panda Bear, Giraffage, Viet Cong, FaltyDL, Made In Heights og mörgum öðrum, auk þess sem við gefum 2 miða á tónleika Sun Kil Moon sem verða í Fríkirkjunni næsta föstudag.  Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Hello – Giraffage
2) Chocolate – Giraffage
3) Anxiety – Giraffage
4) Panther – Made In Heights
5) Brewed In Belgium – Hermigervill
6) The Possum – Sun Kil Moon
7) Micheline – Sun Kil Moon
8) Continental Shelf – Viet Cong
9) Silhouettes – Viet Cong
10) Sequential Circuits – Panda Bear
11) Principe Real – Panda Bear
12) Rolling (μ-Ziq Remix) – FaltyDL
13) Hogus Pogus – Elvis Perkins
14) We’ll Meet Again – She & Him

Straumur 13. maí 2013

Í Straumi í kvöld kikjum við á fyrstu plötu Daft Punk í 8 ár Random Access Memories. Víð kíkjum einnig á nýtt efni frá Wampire, Wild Nothings, The National og mörgum öðrum. Straumur á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Straumur 13. maí 2013 by Olidori on Mixcloud

1) Give Life Back To Music – Daft Punk
2) Giorgio by Moroder – Daft Punk
3) Instant Crush (featuring Julian Casablancas) – Daft Punk
4) Lose Yourself to Dance (featuring Pharrel Williams)  – Daft Punk
5) Doin’ it Right! (featuring  Panda Bear) – Daft Punk
6) The Socialites (AlunaGeorge remix) – Dirty Projectors
7) Warm Water – Banks
8) Trains – Wampire
9) The Hease – Wampire
10) Spirit Forest – Wampire
11) Snacks – Wampire
12) The Body In Rainfall – Wild Nothing
13) Ride – Wild Nothig
14) Heavenfaced – The National
15) This Is The Last Time – The National
16) Graceless – The National
17) Latch (acoustic Live) – Sam Smith

 

Panda Bear ræðir samstarf sitt við Daft Punk

Random Access Memories væntanleg plata Daft Punk kemur út 21. maí en hljómsveitin hefur verið dugleg við að kynda upp í aðdáendum sínum síðustu misseri með viðtölum við samstarfsaðila og fleira í þeim dúr. Nú hafa Daft Punk liðar sett á netið viðtal við Panda Bear öðru nafni Noah Lennox úr hljómsveitinni Animal Collective.