Noah Lennox, betur þekktur sem Panda Bear og meðlimur Animal Collective, gaf í dag út lagið Latin Boys en því fylgir afar hugvíkkandi myndband. Lagið er af komandi plötu Panda Bear, Panda Bear Meets The Grim Reaper, sem er væntanleg 13. janúar. Horfið á myndbandið hér fyrir neðan.