Straumur 18. september 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Rostam, Arial Pink og Cut Copy auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Burial, The xx, Cults og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Dedicated to Bobby Jameson – Ariel Pink
2) Bubblegum Dreams – Ariel Pink
3) I Took Your Picture With My Eyes Closed – Cults
4) On Hold (Jamie xx remix) – The xx
5) Rodent – Burial
6) No Fixed Destination – Cut Copy
7) Versus Game – Blue Hawaii
8) Sumer – Rostam
9) Half Light – Rostam
10) Don’t Let It Get To You (reprise) – Rostam
11) Emotion – Curls
12) 28 (Prod. KAYTRANADA & BADBADNOTGOOD) – Matt Martians
13) 4Real – Steve Lacy
14) Do Yourself a Favor – Ariel Pink

Straumur 10. júlí 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Cut Copy, Omni, Alice Ivy, Speedy Ortiz og mörgum öðrum auk þess sem Gunni Ewok úr Plútó kíkir í heimsókn og segir okkur frá Rbma club night w/ dj earl (teklife) & plútó sem verður haldið næsta laugardag á Húrra. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Airborne – Cut Copy
2) Offering – Cults
3) Horror Show (ft. Danny Brown) – DJ Shadow
4) You’re A Star (Sam O.B. Holland Tunnel Dance mix) – Miles Francis
5) Gravity – D∆WN
6) Get Me A Drink – Alice Ivy
7) Equestrian – Omni
8) Screen Gem – Speedy Ortiz
9) Hit Da Bootz – DJ Earl
10) More Than Special – DJ Earl
11) The Places We’ve Been – Lost Horizons
12) Road Head – Japanese Breakfast
13) Anything You Want / 4 July 17 – Will Butler
14) Soon (moa mix) – Yu Su

Straumur 11. nóvember 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Destroyer, M-band, Just Another Snake Cult, Wooden Shjips, M.I.A, Cut Copy mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977!

Straumur 11. nóvember 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Here Comes the Night Time – Arcade Fire

2) I’m Aquarius – Metronomy

3) I Know She Does – Just Another Snake Cult

4) Never Ending Ever – M-band

5) When Girls Collide (Jónsi Ibiza Anthem remix) – mum

6) Free Your Mind – Cut Copy

7) Meet Me In A House Of Love – Cut Copy

8) Karmageddon – M.I.A.

9) Y.A.L.A. – M.I.A.

10) Ghouls – Wooden Shjips

11) These Shadows – Shjips

12) Bye Bye – Destroyer

13) Alive – Autre Ne Veut x Fennesz

14) Let It Spill – Los Campesinos!

15) I’ll Keep Coming – Low Roar

16) Hið Síðsta Lag – Gímaldin

17) Jamaica Plain – Kurt Vile & Sore Eros


Nýjasta plata Cut Copy aðgengileg

Fjórða breiðskífa Cut Copy flokksins, Free Your Mind, hefur verið smellt á heimasíðu hljómsveitarinnar og gerð aðgengileg til hlustunar. Áherslur plötunnar eru í takt við fyrra efni og enginn stökkbreyting á sér stað í þróun tónsmíða þó sýru hús tónlist fái aukið vægi að þessu sinni. 4 smáskífur af plötunni höfðu áður fengið að líta dagsins ljós en í heildina eru lögin 14. Dansþyrstir aðdáendur bandsins ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð þó þetta sé eitthvað frá því besta sem heyrst hefur frá sveitinni.

Lag frá Cut Copy og plata á leiðinni

 

Það lá í loftinu að ástralska sveitin Cut Copy myndi gefa út plötu á árinu eftir að hafa sent frá sér lagið „Let Me Show You“ á dögunum. Nú hefur það verið staðfest og afrekið væntanlegt  5. nóvember.  Til að peppa plötuna hefur bandið sent frá sér sumarlegu smáskífuna „Free Your Mind“ þar sem bongóið tekur öll völd.

cut copy með nýtt dansvænt lag

Áströlsku drengirnir í Cut Copy hafa sleppt frá sér smáskífunni „Let Me Show You“ og er þetta annað lagið sem heyrist af væntanlegri plötu. Nokkur eftirvænting hafði skapast í kringum útgáfu lagsins þar sem 120 vínyl eintökum af laginu var dreift á Pitchfork Music Festival á dögunum.
„Let Me Show You“ er dansvænn rafsmellur enda ekki við öðru á búast frá bandinu, lagið er kaflaskipt með uppbyggingum og droppum sem einkennast af húslegum takti og geimhljóðum.