Í Straumi í kvöld verður fjallað um remix plötuna Blue Moon Safari sem kom út núna á Record Store Day. Þar endurhljóðblandar tónlistarmaðurinn Vegyn hina goðsagnakenndu plötu Moon Safari með Air. Auk þess sem nýtt efni frá Salóme Katrínu, KUSK og Óvita, Farao, Stereolab, Vendredi Sur Mer, Bigga Maus, Julian Civilian og fleirum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
- Sexy Boy (Vegyn Remix) – Air
- Kelly Watch the Stars (Vegyn Remix) – Air
- Aerial Troubles – Stereolab
- Arrêter le temps – Vendredi sur Mer
- Always and Forever – Salóme Katrín
- Farao – Dreamy Ride
- Augnaráð – KUSK og Óviti
- FREAKY (JUST MY TYPE) – SHERELLE & GEORGE RILEY
- LCA – The Dare
- Bandalag dauðra dúfna – Biggi Maus
- Spike Island – Pulp
- Ég vil tala við þig – Julian Civilian
- Dáldið dreymin – Julian Civilian
- Blown Tires – Tennis
- What Do I Do Now? – Mike Huguenor