Massive Attack í laugardalnum í sumar

Breska rafsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á tónlistarhátíðinni  Secret Solstice sem haldin verður í Laugardal 20.-22.júní í sumar. Hljómsveitirnar Múm, Mammút, Solaris og Sisí Ey munu einnig koma fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *