Jamie xx á Sónar

Tónlistarmennirnir Jamie xx, Jimmy Edgar og Ryan Hemsworth voru tilkynntir fyrr í dag á Sónar hátíðina í Reykjavík. Auk þeirra var tilkynnt að Jón Ólafsson & Futuregrapher, Emmsjé Gauti, Páll Ivan frá Eiðum, Kött Grá Pé, AMFJ og Bjarki koma fram á hátíðinni. Sónar Reykjavik fer fram á 5 sviðum dagana 12, 13 og 14. febrúar í Hörpu.


 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *