Glimpse Of Everything frá TSS

Jón Lorange, annar helmingur lo-fi dúettsins Nolo, var að senda frá sér nýja plötu undir listamannsnafninu The Suburban Spaceman (TSS). Platan heitir Glimpse Of Everything og inniheldur tólf lágstemmdar poppsmíðar í lo-fi hljóðheimi og rennur einstaklega ljúft í gegn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *