Fort Romeau með nýja smáskífu

Raftónlistarmaðurinn Fort Romeau frá London sem átti eitt af lögum ársins hjá okkur á síðasta ári gefur út nýja smáskífu þann 11. mars. Lagið SW9 er á A-hliðinni, en það lag hefur verið  í umferð frá því í fyrra, lagið á B-hliðinni Love (dub) kom svo á netið í dag og er það ekki síðra. Hlustið á það hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *