Ég er súr – Gimmi

Tónlistarmaðurinn Grímur Jón Sigurðsson gaf nýlega út sitt fyrsta lag undir nafninu Gimmi. Lagið er nútíma ádeila og kallast Ég er súr. Upptökustjórn og allur hljóðfæraleikur utan bassaleiks var í höndum Inga Þórs Ingibergssonar en Arnljótur Sigurðsson sá um bassaleik.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *