Borko með myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Borko sendi í dag frá sér myndband við lagið Born to be Free.  Myndbandið er gert af Ingibjörgu Birgisdóttur og klæðist Borko  glæsilegri skikkju í því. Lagið er titillag væntanlegrar breiðskífu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *