Önnur plata Sudden Weather Change

Reykvíska hljómsveitin Sudden Weather Change gefur út sína aðra plötu  – Sculpture þann 1. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin sendi frá sér plötuna Stop! Handgrenade In The Name Of Crib-Death ‘nderstand? árið 2009 og stuttskífuna Varrior árið 2010. Hægt er að hlusta á lagið Blues af Sculpture hér fyrir neðan.

      1. 07 Blues

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *