7. desember: Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens

Fyrir jólin 2006 gaf Sufjan Stevens út hið fimm diska lagasafn Silver & Gold, Songs for Christmas Volumes 1-5. Í safninu eru 42 jólalög bæði frumsamin og klassísk. Stevens endurtók svo leikinn fyrir jólin 2012 þegar hann gaf út safnið Songs for Christmas Volumes 6-10 sem var 59 laga. Jólalag dagsins er lag hans Put The Lights On The Tree sem var á fyrra safninu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *