5. desember: On Christmas – Dum Dum Girls

New York stúlknabandið Dum Dum Girls sendi í dag frá sér jólalagið On Christmas sem verður að finna á safnplötunni Noise to the world 2 sem kemur út seinna í þessum mánuði. Hljómsveitin notaðist við hljóðgervla í laginu með góðum árangri.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *