3. desember: Jesús Jólasveinn – Gang Related

 

Fyrir jólin 2011 sendi reykvíska rokksveitin Gang Related frá sér jólalagið Jesús Jólasveinn. Lagið sem er sungið til Jesús, fjallar um mann sem er með flest allt á hornum sér sem snýr að jólunum, og kallar Jesús jólasvein. Ljóst er að jólin eru ekki allra. Myndbandið sem var gert af hljómsveitinni er stórskemmtilegt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *