14. desember: Wonderful Christmastime – The Shins

Bandaríska hljómsveitin The Shins sendi frá sér ábreiðu af jólalagi Paul McCartney frá árinu 1979 Wonderful Christmastime fyrir jólin 2012. Lagið er að finna á safnplötunni Holidays Rule.

MP3

      1. Wonderful Christmastime

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *