11. desember: We Wish You a Merry Christmas – Jacob Miller

Reggae-tónlistarmaðurinn Jacob Miller sem fór fyrir hljómsveitinni Inner Circle gaf út jólaplötuna Natty Christmas tveim árum áður en hann lést árið 1978. Platan er oft nefnd þegar öðruvísi jólaplötur ber á góma en á henni er Miller í feikna raggae fíling. Jólalag dagsins er skemmtileg reggae útgáfa af We Wish You a Merry Christmas með Miller og félögum.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *