1. desember: And Anyway It’s Christmas – !!!

Gleðilegan 1. desember! Í dag hefst jóladagatal Straums – fram að jólum mun straum.is birta eitt jólalag á dag. Fyrir jólin í fyrra gaf hin magnað danssveit !!! eða Chk Chk Chk út jólalagið And Anyway It’s Christmas. Þess má geta að hljómsveitin spilaði á Iceland Airwaves árið 2007 við góðar undirtektir viðstaddra.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *