Breska tónlistarkonan Ruby Francis mættir í viðtal í Straum í kvöld en hún sendi nýlega frá sér ep plötuna Pages of Philosophy. Auk þess heyrist nýtt efni frá Kurt Vile, BSÍ, John Maus, Tame Impala, Fcukers, Jamie xx, Cate Le Bon og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1. Lanzarote – Ruby Francis
2. Pages of Philosophy – Ruby Francis
3.Y U Always on my mind – Ruby Francis
4. Back 2 Myself – Ruby Francis
5. Þar ert þú – BSÍ
6. Came & Got – John Maus
7. End Of Summer – Tame Impala
8. Dream Night – Jamie xx
9. Play Me – Fcuckers
10. Remembering – Escape Artist
11. Vínarborg – BKPM
12. rescue remedy – RAKEL
13. Blóðmjólk – Biggi Maus & MeMM
14. Is It Worth It (Happy Birthday)? – Cate Le Bon
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá BSÍ, Gosa og Arcade Fire auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sofia Kourtesis, Daphni, Golomb, Pétri Ben, Nei og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Vampire Weekend og Khruangbin auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sunnu Margréti, BSÍ, Xiupill, Bullion, Julian Civilian, Jökli Snæ og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu hljómsveitarinnar Arcade Fire auk þess sem flutt verða lög frá A$AP Rocky, Tirzah, Wild Pink, Prins Póló & Moses Hightower, BSÍ og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Age Of Anxiety Ii (Rabbit Hole) – Arcade Fire
2) Unconditional Ii (Race And Religion) (ft. Peter Gabriel) – Arcade Fire
3) Q. Degraw – Wild Pink
4) Maðkur í mysunni (ft. Prins Póló) – Moses Hightower
5) Jelly Belly – BSÍ
6) Call Me Jose – Eric Copeland
7) D.M.B. – A$AP Rocky
8) The Heart Part 5 – Kendrick Lamar
9) Ribs – Tirzah
10) Golpari June – Vox Populi!
11) Immaterial Girl – Marci
12) Altra (ft. Kristian Harborg) – Axel Boman
13) Step By Step (ft. Panda Bear) – Alan Braxe & DJ Falcon
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Mdou Moctar, BSÍ, Kaktus Einarssyni, Kvikindi, Tirzah, Sharon Van Etten, Angel Olsen, Duke Dumont, Channel Tres og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá BSÍ, Baltra, Prins Thomas, DOSS, Jai Paul, Little Simz og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 22:00
1) Vesturbæjar Beach (Hermigervill Remix) – BSÍ
2) Baby – Baltra
3) Beam Me Up (Prins Thomas diskomiks edit) – Midnight Magic
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Kornél Kovács, Vegyn, BSÍ, Skoffín, Sorry og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Slow it (Salka Mix) – Camacho/Hjálmarsson
2) Never Forget My Baby (Jaakko Eino Kalevi Pastoral Rodeo Remix) – Ultraflex