You’re so Pretty – FM Belfast

Íslenska stuðhljómsveitin FM Belfast sendi í dag frá sér lagið You’re so Pretty. Hljómsveitin frumflutti fyrst lagið í gegnum Facebook live í hádeginu en nú er hægt að streyma laginu og kaupa á 1 $ á heimasíðu og Bandcamp síðu sveitarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *