Yeah Yeah Yeahs snúa aftur

New York sveitin Yeah Yeah Yeahs tilkynnti fyrr í dag að fjórða plata þeirra muni heita Mosquito og komi út 16. apríl næstkomandi á vegum Interscope. David Sitek úr hljómsveitinni TV On The Radio stjórnaði upptökum með hjálp frá Nick Launay. Horfið á stiklu fyrir plötuna hér fyrir neðan og upptökur af hljómsveitinni flytja tvö lög af plötunni á tónleikum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *