Undiröldubátur við Hörpu

Undiraldan er tónleikaröð Hörpu í samstarfi við 12Tóna. Á Iceland Airwaves verður metnaðarfull off-venue dagskrá í húsinu á þremur stöðum: Fyrir framan 12Tóna á jarðhæð, á Kolabrautinni á fjórðu hæð og á föstudegi og laugardegi verður sérstakur Undiröldubátur við höfnina hjá Hörpu. Anna Margrét Björnsson sem heldur utan um dagskrána ásamt Eddu Magnúsdóttur segir að báturinn tákni Kjölfar Airwaves en eins og allir vita þá komi allt alltaf í kjölfar Airwaves, bæði góðir hlutir og slæmir.  Við höfnina verður boðið upp á kakó og Grand Marnier til að hlýja tónleikagestum. Sumar hljómsveitirnar koma ekki fram á Airwaves dagskránni heldur aðeins á þessari off-venue Hörpu. Meðal þeirra sem koma framá Undiröldunni  eru Apparat Organ Quartet, Ghostigital, Singapore Sling, Oyama, Grísalappalísa, Muck, Mr.Silla og Hudson Wayne.  Aðgangur er ókeypis.

Fimmtudagur

kolabrautin
14.00-14.30 M-BAND
14.45-15.15 FURA
15.30-16.00 GOOD MOON DEER
16.15-16.45 GHOSTIGITAL

12 tónar Harpa
17.00-17.30 CAPTAIN FUFANU
17.45-18.15 OMHOUSE (CA)
18.25-18.55 MOON KING (CA)
19.10-19.40 OYAMA

Föstudagur

kolabrautin
14.00-14.30 PALL IVAN
14.45-15.15 MUCK
15.30-16.00 PINK STREET BOYS
16.15-16.45 DREAM CENTRAL STATION

12 tónar Harpa
17.00-17.30 ELECTRIC EYE (NO)
17.45-18.15 APPARAT ORGAN QUARTET
18.30-19.00 SINGAPORE SLING

Undiröldubátur

16.30-17.00 JARA
17.15-17.45 ÞÓRANNA BJÖRNSDÓTTIR / TROUBLE
18.00-18.30 TBA special surprise

Laugardagur

12 tónar Harpa
12.30-13.00 GRÍSALAPPALÍSA
13.15-13.45 AMFJ
14.00-14.30 SHINY DARKLY (DK)
14.45-15.15 CARMEN VILLAIN (NO)
15.30-16.00 OLÉNA (FR)
16.15-16.45 DIANA (CA)

Undiröldubátur
16.30-17.00 FOR A MINOR REFLECTION
17.15-17.45 HUDSON WAYNE
18.00-18.30 MR.SILLA (solo set)

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *