Tvö ný lög með Vampire Weekend

Hljómsveitin Vampire Weekend frá New York sendi rétt í þessu frá sér tvö lög sem verða á þriðju plötu sveitarinnar Modern Vampires Of The City sem kemur út 6. maí. Platan fylgir á eftir plötunni Contra frá árinu 2010. Hlustið á lögin Diane Young og Step hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *