Toro Y Moi – “Campo”

 

Toro Y Moi hefur verið iðinn við kolann á þessu ári og heldur hann áfram sínu striki með útgáfu á smáskífunni „Campo“. Strákurinn bregður aðeins út af vananum  í laginu og er ekki laust við að það sé smá sveitafnykur af þessu ágæta lagi þar sem órafmagnaður kassagítar, bongó og þægindi eru í fyrirrúmi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *