Tónleikar helgarinnar 9. og 10. maí

Föstudagur 9. maí: 

Highlands, Sin Fang, Dj Flugvél og geimskip og Snorri Helgason koma fram í opnunarpartý skemmtistaðarins Húrra (áður Harlem) við Tryggvagötu 22. Aðgangur er ókeypis. 

Ólöf Arnalds heldur tónleika í Mengi. Aðgangseyrir er 2.000 kr og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00. 

Laugardagur 10. maí 

Hljómsveitirnar Börn og Klikk spila á tónleikum á Dillon. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *