Tónleikar helgarinnar 4. – 6. ágúst

Fimmtudagur 4. ágúst

Oyama, Teitur Magnússon og Indriði efna til tónleikaveislu á skemmtistaðnum Húrra. Húsið opnar kl. 20. Tónleikar hefjast fljótlega upp úr kl. 21 Aðgangseyrir: 2000 kr.

Pride Off Venue tónleikar á Hlemmur Square – Elín Ey, AnA & Ólafur Daði. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

Styrktartónleikar fyrir Róttæka sumarháskólans 2016 fer fram á Gauknum. Fram koma: ÍRiS, Just Another Snake Cult, Grúska Babúska og Dauðyflin. Tónleikarnir hefjast kl 21.00. Miðaverð 1000 kr.

 

Föstudagur 5. ágúst

Hipp-Hopp og rapptónlist á Húrra, fram koma: Alexander Jarl, Þriðja Hæðin, Vivid Brain, Bróðir BIG, Rósi og DJ SickSoul sér um skífuþeytingar. Húsið opnar 21, tónleikar hefjast 22 og kvöldinu lýkur kl 01.

 

Laugardagur 6. ágúst

Söngvarinn Valdimar og DJ Óli Dóri munu spila á útisvæði Kaffitárs við Safnahúsið, Hverfisgötu 15. Dagskrá 13:00 Dj Óli Dóri 15:00 Valdimar Guðmundsson.

Hljómsveitin GlowRVK heldur frumsýngarpartý fyrir nýtt myndband í Gym & Tonic salnum á Kex hostel Hljómsveitin mun koma sjálf fram í partýinu.

Thule records heldur útgáfupartý fyrir plötuna “Downgarden” með Exos og “T1 / T2” með Thor Paloma. EXOS, THOR, COLD, ODINN, NONNIMAL, OCTAL (tbc) og HIDDEN PEOPLE koma fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *