Tónleikar helgarinnar 27. febrúar – 1. mars

Föstudagur 27. febrúar

BERLIN X REYKJAVÍK FESTIVAL fer tram á Húrra. Epic Rain, Komfortrauschen og Christian Prommer koma fram. Dagskráin hefst klukkan 22:00.

Oyama og Brött Brekka spila á Bar 11. Tónleikar hefjast 22:00 og það er frítt inn.

Pink Street Boys og Caterpillarmen koma fram á Gamla Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 23:00 og það kostar 1000 kr inn.

 

 

Laugardagur 28. febrúar

BERLIN X REYKJAVÍK FESTIVAL fer tram á Húrra. Ensemble X, Emiliana Torrini, Alex Barack, Christian Prommer, Daniel Best og Borg koma fram. Dagskráin hefst klukkan 20:00.

Hljómsveitirnar Morgan Kane, Dreprún og Dorian Gray spila á bar 11. Tónleikarnir byrja klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Grísalappalísa heldur útgáfutónleika á Gamla Gauknum í tilefni útgáfu plötunnar Grísalappalísa syngur Stuðmenn. Hljómsveitin Börn og Teitur Magnússon sjá um upphitun og það kostar 1500 krónur inn. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

 

 

Sunnudagur 1. mars

BERLIN X REYKJAVÍK FESTIVAL fer tram í Mengi. Skúli Sverrison og Claudio Puntin koma fram. Dagskráin hefst klukkan 21:00

Raftónlistarmaðurinn O|S|E| AKA Sindri Geirsson kemur fram á Lowercase kvöldi á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30 og það er frítt inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *