Tónleikar helgarinnar 27. – 28. nóvember

Föstudagur 27. nóvember

Baldur, AVóKA og dans tónlistarmaðurinn IDK I IDA koma fram á Loft Hostel klukkan 19:00. Ókeypis inn.

Hljómsveitirnar Shady og Dorian Gray halda tónleika  á Bar 11. Tónleikarnir byrja klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Laugardagur 28. nóvember

Kött Grá Pje og Forgotten Lores leiða saman hesta sína í ógleymanlegri rappveislu á Húrra. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 2000 kr inn.

gímaldin kynnir lög af nýrri og væntanlegri plötu á Bar 11, annað miseldra í bland Sérstakur gestur: Margrét Arnardóttir Frír aðgangur og tónleikarnir hefjast klukkan 22:30.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *