Föstudagur 12. september
– Októberfest fer fram í tjaldi við Háskóla Íslands
Svæðið opnar kl. 20:30
Major Pink 21.00
RVK Dætur 21.40
Gauti 22.40
Úlfur Úlfur 23.10
Dikta 00.00
Jón Jónsson 01.00
Ojbarasta 02.00
Nova tjald
Housekell og Unnsteinn Manuel 22:30
– Brött Brekka, Bob og Caterpillarmen halda tónleika á Dillon.
– Naðra, Misþyrming og Úrhrak koma fram á Gauknum.
Laugardagur 13. september
– Hljómsveitin Hjaltalín kemur fram á tónleikum á Húrra, laugardagsvködlið 13. september. Á tónleikunum hyggst hljómsveitin frumflytja ný lög í bland við eldra efni. Eftir tónleikana hyggst sveitin jafnframt taka sér smá hlé frá tónleikahaldi og einbeita sér að því að klára nýtt efni í hljóðverinu. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og miðaverð er 2.000 kr. Eingöngu selt við hurð.
– Soffía Björg kemur fram í Mengi ásamt hljómsveit og mun flytja tónlist með extra skammt af tilfinningum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr. inn.
– Októberfest fer fram í tjaldi við Háskóla Íslands
Svæðið opnar kl. 22 og fyrsta hljómsveit byrjar kl. 23.
Páll Óskar 23.00
Steindi og Bent 23.30
Friðirk Dór 00.10
Amabadama 01.00
Nova tjald
DJ Margeir og Högni Egilsson 23:00