The xx með tónlistarhátíð á Skógafossi 14. – 16. júlí

Breska hljómsveitin The xx tilkynnti rétt í þessu um fyrirhugaða tónlistarhátíð við Skógafoss á Íslandi 14. – 16. júlí. Hátíðin nefnist Night + Day Iceland og munu The xx koma fram á hátíðinni ásamt, Jamie xx,  Earl Sweatshirt, Warpaint, Sampha, Robyn, Kamasi Washington, Jagwar Ma, Avalon Emerson, og mörgum öðrum. Aðeins 6000 miðar verða seldir á hátíðina og hefst sala á föstudaginn á thexxnightandday.com.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *