Tears For Fears með dubstep ábreiðu af Arcade Fire

Breska new wave bandið Tears For Fears sendu í gær frá sér dubstep ábreiðu af laginu Ready To Start sem var á þriðju plötu kanadísku hljómsveitarinnar Arcade Fire – The Suburbs frá árinu 2010. Þetta er fyrsta nýja efnið sem Tears for Fears senda frá sér frá því að platan Everybody Loves A Happy Ending kom út árið 2004.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *