Straumur 24. október 2022

Í þætti kvöldsins kíkir tónlistarkonan Brynja í heimsókn og segir okkur frá plötunni Repete sem kom út á dögunum. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.  

1) No Cry – Cyber

2) Defender – Bonobo

3) Gloss – Laundromat

4) Change – Brynja

5) Breath – Brynja

6) Tropical – Brynja

7) Traust – dirb, gugusar

8) Fyrrverandi – Una Torfa

9) Empty Head – Frankie Cosmos 

10) Condition (ft. Toro Y Moi) – Nosaj Thing

11) Hate Dancin´ – King Gizzard 

12) Happy Ending – Kelela 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *